22.8.2008 | 11:19
Jafnræði
Hvað með þá sem þegar eru fallnir og geta þeir sem að eru með lán hjjá bönkunum fært sig yfir til Íbúðalánasjóðs.
Verður þeim sem að bankarnir hafa þegar gert gjaldþrota vegna svona aðstæðna bættur skaðin.
Ef ekki þá erum við að mismuna fólki og brjóta á því rétt svona eins og að bjarga bara sumum í slysi en láta aðra eiga sig.
Hægt að fresta afborgunum af íbúðalánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gammon
- benediktae
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- eeelle
- ea
- gesturgudjonsson
- gisliivars
- neytendatalsmadur
- gretarro
- gelin
- morgunn
- zumann
- hreinn23
- gullvagninn
- skulablogg
- heidathord
- heimssyn
- helena
- helgigunnars
- drum
- hrenni
- hogni84
- johanneliasson
- jonvalurjensson
- krist
- solir
- oliskula
- os
- ragnar73
- fullvalda
- fullveldi
- nafar
- sigaxel
- sigurduringi
- siggisig
- sisi
- sigurjonth
- solthora
- summi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- thordisb
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Lifir stjórnin út mánuðinn
Nei 49.3%
Já 50.7%
69 hafa svarað
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 234990
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er þó jákvætt að það sé verið að grípa í taumana, þessi röksemda færsla hjá þér er álíka gáfuelg og væla yfir því að það var ekki búið að finna upp strandgæsluna þegar titanic sökk og að nú ættum við að grafa upp líkin og reyna endurlífgun.
Þetta er skref í rétta átt hjá íbúðalánasjóði en því miður kannski heldur seint í rassinn gripið.
En ég spyr nú samt það fólk sem hefur þegar farið í gjaldþrot er það ekki bara fólk sem að skuldbatt sig langt fram yfir getu, og hefur í raunini engum nema sjálfum sér að kenna.
Það er jú einu sinni ekki brýn nauðsyn fyrir fólk að eiga 2 hús, þetta er bara kapphlaupið við lífsgæðin sem að fólk er að falla svo flatt yfir og að vissu leyti er hægt að líta á gjaldþrot hjá fólki sem blessun. Kannski lærir fólkið að meta sönn lífsgildi frekar heldur en að eltast við stærra hús og dýrari bíla.
Arnar G. Kárason (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 12:58
"En ég spyr nú samt það fólk sem hefur þegar farið í gjaldþrot er það ekki bara fólk sem að skuldbatt sig langt fram yfir getu, og hefur í raunini engum nema sjálfum sér að kenna."
Ég spyr gildir ekki það sama um það fólk sem nú á að bjarga eyddi það ekki um efni fram það er einfaldlega verið að mismuna fólki og ef það á að líkja þessu við Titanic þá er þetta eins og að róa um og bjarga bara þeim sem keyptu farmiðan hjá Ferðaskrifstofu ríkisins en berja hina í hausin með árinni svo þeir sökkvi.
Svo má ekki gleyma því ef ég skil rétt þá er Íbúðalánasjóður að kaupa af bönkunum húsnæðislánin til að létta þeim róðurinn.
Er það þá kannski svona Banki selur Íbúðalánasjóði verðbréf vegna ibúðakaupa X til að laga eigin fjárstöðu sína bankin er enn veðhafi í husi X og býður hinum enga frystingu heldur hirðir af honum kofann. Setur kofan á efnahagsreikning sem eign lika eftirstöðvarnar af lánunum með vöxtum og sýnir feitan gróða.
Er þetta rétt skilið hjá mér
Jón Aðalsteinn Jónsson, 22.8.2008 kl. 13:10
Bankarnir þurfa að sýna sínum viðskiptavinum sama sveigjanleika og Íbúðarlánasjóður og bjarga þeim úr snörunni.
Það hefur legið fyrir lengi að Íbúðarlánasjóður hefur hjálpað fólki í vanda með frystingum en bankarnir hafa staðið fastir við sína skilmála og látið látið skuldara hanga í snörunni.
atli (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 13:58
þetta er bara jákvætt og ekkert annað. Má bara þakka fyrir að bankarnir náðu ekki sínu markmiði og koma íbúðalánasjóði burt á sinum tíma! Bankarnir mættu alveg fara að skoða sín mál!
Hekla (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 14:02
Verst að íbúðalánasjóður er að endurskilgreina sig sem "heildsölubanka", sem lánar þá lítið til einstaklinga. Sýnist að fá rök standi eftir frá þeim sem töldu að einkaframtakið (fákeppnisgripið öðru nafni) myndi færa fólkinu betri kjör, en það stoppar ekki dagskránna, íbúlá er á útleið, bankarnir núa saman höndum og bíða eftir að setja fram sína fákeppnisskilmála í friði.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 14:03
Það er að sjálfsögðu ekki hægt að láta alla fara á hausinn þar sem það hefur keðjuverkandi áhrif. Meira atvinnuleysi, meiri útjgöld ríkisins sem endar svo í hærri sköttum. Þannig grípa þarf í taumana, en enn og aftur segi ég að fólk geti sjálfum sér um þetta kent. Ég lít svo á að þessar aðgerðir séu ekki til að bjarga einungis rassgatinu á fólkinu sem kom sér sjálft í þetta vesen heldur til þess að við hin þurfum ekki að borga fyrir það.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 14:43
Samála þér Arnar að mörgu leiti finnst bara ekki gott að það eigi ða bjarga sumum öðrum ekki. Sennilega bara jafnaðarmans gen í mér. En dj er eg fegin eð vera á þeim aldri sem að er búin að koma mér fyrir
Jón Aðalsteinn Jónsson, 22.8.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.