Mér er orða vant

Kíkti á bloggið hennar Jennyar og ætlaði að leggja orð í belg í heitapottinn hennar um karlægt og kvenlegt en rakst á frétt á visir í heimildarleitinni um karllæg og kvenleg gildi  sem að leiddi mig á þessa slóð http://www.tampabay.com/features/humaninterest/article750838.ece tek fram að fréttin er algjörlega ótengd áðurgreindu umræðuefni.
Eftir lesturinn hef ég eiginlega engan áhuga á að pæla í kvenlægu eða karllægu mér er hreinlega orða vant og bara get ekki skilið svona held bara að ég sá hálfklökkur eftir lesturinn.

Lestur greinarinnar sannfærir mig þó betur um skoðun mína á að það er ekkert til sem heitir kvenlægt eða karllægt aftur á móti er til gott fólk og svo drullusokkar og tegund æxlunarfæra hefur nákvæmlega ekkert með það að gera.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband