Tilvistarkreppa Homo Sapiens

Það er eiginlega hlægilegt að lesa þetta ekki vegna þess að háhyrningnum var bjargað heldur vegna þess að meðan verið var að flytja hann dóu sennilega nokkrir tugir af okkar eigin kynstofn vegna vanrækslu aðrir vegna þess að peninga vantaði og enn aðrir vegna þess að tryggingar þeirra komu sér undan að borga það sem þurfti að borga samanber myndina sem byggð er á ævi Lindu Peeno. En við getum friðað samviskuna með að bjarga einum og einum hval og þá vantar sko ekki silfrið

Og hvernig vita menn hvar háhyrningar eiga heima hafa þeir póstfang og þeir eiga það til að synda á land i einskonar sjálfstortímingar hugleiðingum því má líka líta á þessa aðgerð sem óæskilegt inngrip í náttúruna.

 


mbl.is Háhyrningi bjargað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Oftast eru "kaffihúsanáttúruverndarsinnarnir" alveg úti að aka og ekki í neinu sambandi við náttúruna, en þeir vita hvað bolli af "latté" kostar.

Jóhann Elíasson, 6.7.2008 kl. 00:21

2 Smámynd: Einar Þór Strand

Heyrði gott nafn á þetta lið í gær, "soyalatteliðið"

Einar Þór Strand, 6.7.2008 kl. 11:51

3 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Jón Aðalsteinn Jónsson, 6.7.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband