Áróðurstríð stjórnvalda

Ég mæli með því að þegar fréttir að þessum toga eru birtar sé einnig borið saman tímakaup milli landana. Það er ekki gert mikið af því enda hentar það ekki nú eftir gengisfallið að bera saman tímakaupið hætt við að það myndi urra í verkalýðnum. En það er hjakkað á bensínverðinu enda hentar það til að stappa á lýðnum.

DKK fyrir þjófnað aldarinnar miðvikudag fyrir páska ca 12 til 12,5 kr ISK þannig að ef Íslensk alþýða hefði ekki verið tekin ósmurð væri bensín 11,28 X 13 ca = 146 ISK

Það má líka benda á það að frá því um miðjan apríl hefur tímakaup í Danmörk hækkað 30% miðað við Ísland það er í Íslenskum krónum auðvitað.


mbl.is Danmerkurmet í bensínverði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Ingi Guðjónsson

já meðal verka maðurinn er með 2500 kr í laun á tímann, Iðnaðarmaður er með 3500 á tímann. Hvað er sami hópur með í laun á skerinu? +100 þús í persónuafslátt á mánuði..

Rúnar Ingi Guðjónsson, 13.5.2008 kl. 14:18

2 Smámynd: Anna Heiða Stefánsdóttir

Og líka það að verðið er mismunandi eftir tíma dagsins. Gæti kostað 10,8 að morgni ca 0,50 aurum hærra um hádaginn og lækkað um ca 0,80 aura seinnipartinn. þetta er bara ágiskun en þarna úti breytist verðið og þar sem SAMKEPPNI á milli stöðva.

Anna Heiða Stefánsdóttir, 13.5.2008 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband