Hættur að versla hjá N1

N1 er samkvæmt fréttum yfirleitt fljótast til að hækka verð svo að nú greiði ég persónulega atkvæði mitt með fótunum og versæa þar ekki meir og skora á aðra að gera slíkt hið sama.

 


mbl.is Verðhækkun hjá N1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas

Allveg er ég  sammála þér.
enda hætti ég að versla við N1 fyrir hátt í ári síðan

Tómas , 14.5.2008 kl. 14:32

2 identicon

hvernig væri að við tækjum höndum saman hér á Íslandi og létum það vera í t.d eina viku að versla hjá N1 og síðan næstu viku hjá Olís og..svo frv....................... ég er hrædd um að það kæmi við stöðvarnar

Guðný (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 14:41

3 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Samála Guðný  og Tómas það myndi breyta einhverju hvernig ætli sé hægt að fá boltan til að rúlla

Jón Aðalsteinn Jónsson, 14.5.2008 kl. 14:51

4 identicon

Sammála Guðný. :)

Kolla (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 14:57

5 identicon

Svona til að taka upp hanskann fyrir N1 þá hef ég líka tekið eftir því að þeir eru oftast fyrstir til að lækka líka. Og oftar með einhvern afslátt eins og t.d. um daginn þegar þeir gáfu hvað var það, 20 kall afslátt af hverjum lítra, daginn eftir að Skeljungur var með misheppnað aprílgabb þess efnis.

magga (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 15:26

6 identicon

mæli með eftirfarandi aðferð:

  1. velja eitt olíusamráðsfélag (undanskilja atlantsolíu eins og er, þó ég búist jafnvel við að eignarhald þess sé komið til einokunarpabba)
  2. hætta að versla við það nema í neyð
  3. senda fjölpósta og hvetja þá sem þú þekkir til að gera hið sama
  4. halda áfram þar til samráðsrisinn visnar upp og deyr, eða lætur sér vaxa almennilegan samkeppnisvöðva,
  5. ef samkeppnisvöðvi vex, aflétta algerlega viðskiptahömlum og fara í lið 1 og velja annað samræðisfélag

Gullvagninn (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 16:00

7 identicon

Frábær hugmynd

Guðný (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 16:14

8 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Blessuð Magga var það ekki eftir að þeir lentu i einhverri ímyndar kreppu vegna enn einnar hækunarinnar ? minnir það biðst forláts ef það er misminni. Gullvagn Samála þér ég allavega hef valið minn samráðsrisa og mun ekki versla þar fyrr en ég verð var vi'ð samkeppnisvilja

Jón Aðalsteinn Jónsson, 14.5.2008 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband