20.3.2015 | 15:12
Ruglingsleg skilaboð
Er ekki ákveðin þversögn í því að vilja ekki þiggja gjöf en leyfa hana með semingi og ætla svo að hirða hana. Gjöfin var til barnanna en ekki skólana. Rökréttast væri að skólarnir skiluðu þá gjöfinni til stjörnuskoðunarfélagsins sem að gæti þá gefið öðrum hana 2026 sem að kynnu þá vonandi betur að meta það sem vel er gert.
Eru þetta ekki misvísandi skilaboð til uppvaxandi kynslóða að það sé í lagi að berjast á móti einhverju en sannfæringin gagnvart því er ekki meiri en svo að síðan er í lagi að taka það til eigin notkunar.
Tek fram að ég geri mér fullvel grein fyrir að vandamálið liggur hjá borginni en ekki skólastjórnendum
Gleraugun munu nýtast við kennslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.