18.1.2015 | 12:26
Kannanir og greiningar.
Eitt af því sem að einkennir þá tíma sem við lifum á í dag er að nokkur hluti fólks vinnur við að kanna og greina. Kannanirnar rekast síðan hver á aðra og greiningar og spár eru lélegri en veðurspáin. Standast yfirleitt ekki. En þetta er ágætlega borguð innivinna og tekur aldrei enda því að það má alltaf kanna aftur og komast að annarri niðurstöðu.
Dæmi. greiningar um þróun olíuverðs sem allar sögðu það hækka um ókomna framtíð eða þá könnun sem að benti til þess að fólk með meiri menntun hefði betri bmi stuðul sem samkvæmt þessu er ekki tilfellið. Eða þá ítarlegar rannsóknir um að egg væru bráðdrepandi.
Peningum sem að fóru í margt af þessu hefðiverið betur varið.
Holdafar Íslendinga óháð menntun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.