Mismunandi fréttafluttningur.

Mér finnst athyglivert að skoða mismunandi fréttaflutning eftir því hver á í hlut. Ég leyfi mér að fullyrða að ef stjórnaflokkarnir tveir væru í forustu í borginni þá væru hljóðnemar hálft ofan í kok á viðmælendunum og lætin miklu meiri og spurning um afsögn í hverju orði alla vega öðru hverju.

Þetta er alla vega sú tilfinning sem að ég fæ varðandi þetta mál. Síðan er það þá bara spurning hvort það sé vegna þess að mál er varða þennan hluta þegnana séu ekki talin jafnmerkileg og þau sem að snúa að öðrum hlutum þeirra.


mbl.is Ferðaþjónustan verði endurskoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband