Leggja skatt á skatt

Ég sé ekki annað en að hér sé verið að leggja skatt á skatt. Það er sýnist mér lagður 11% vsk á vöru sem að þegar ber 7% af þessum skatti. Hér er því verið að auka álagnginu og kenna öðrum um. Rétt verð ætti að vera 615 kr miðað við hækkunina.


mbl.is Kaffibollinn hækkaður í 620 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þetta var líka alloft gert í umræðunni um hækkunina á "matarskattinum".  Þá var tekið vöruverðið (með 7%) og hækkað um 4%.

Kolbrún Hilmars, 9.1.2015 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband