6.1.2015 | 15:43
Afhverju ekki.
Afhverju ćttu ađrar stéttir ekki ađ fylgja á eftir međ sömu kröfur. Ţađ gleymist ađ ef engin skúrar,sér um ađ rafmagniđ hangi á, saltar og hreinsar göturnar eđa heldur viđ pípulögnum í húsnćđinu verđa engar ađgerđir gerđar. Ţannig ađ allar stéttir eiga skiliđ sömu hlutfalls hćkkun á sín laun og lćknar ađ mínu mati.
Smá viđbót ađ ađ ţađ er kannski ekki rétt ađ tala um hlutfallshćkkun heldur ćtti ađ skođa krónutölu hćkkanir frekar.
![]() |
Kröfur lćkna úr öllu samhengi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:05 | Facebook
Athugasemdir
En ţeir sem skúra hafa fengiđ yfir 70% hćkkun frá hruni en lćknar innan viđ 15%. Ţannnig ađ kröfur lćkna eru greinilega úr öllu samhengi, ţćr eru of lágar.
Jos.T. (IP-tala skráđ) 6.1.2015 kl. 17:19
Ţeir sem engan skilning hafa sjálfir á ţví um hvađ ţeir eru ađ tala nota gjarnan hlutfallstölur máli sínu til stuđnings. Ţađ sem máli skiptir hér er hversu margar krónur 70% eru af launum skúringafólks og hversu margar krónur 15% eru af launum lćkna. Ţegar krónutölurnar eru ţekktar er fyrst hćgt ađ bera saman ţessar launahćkkanir. Viđ förum nefnilega međ krónur í bankann eđa út í búđ en ekki prósentur.
corvus corax, 6.1.2015 kl. 17:42
sammála síđasta "rćđumanni"
Jón Snćbjörnsson, 6.1.2015 kl. 19:00
Ţar kom ađ ţví corvus corax ađ ég er algerlega sammála ţér.
Snorri Hansson, 7.1.2015 kl. 00:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.