25.9.2012 | 22:37
Aukin velta á fasteignamarkaði
Við lestur þessarar fréttar kom í huga mér athugasemd sem að ég las á netinu um það að þegar bankar og fjármálastofnanir leysti til sín íbúðir væri gefið út afsal og kaupsamningur og þar væri í raun komin hluti af hinni auknu veltu á fasteignamarkaði. Sé það rétt þá passar það við þessa frétt. Gaman væri ef einhver þekkti til hvort að þetta sé tilfellið myndi henda inn staðfestingu og smá uppfræðslu hvort þetta sé svona
Eitt nauðungaruppboð á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ein á dag, eru þeir þá ekki búnir að koma svo gott sem öllum á vanskilaskrá. hver á þá að kaupa þessar íbúðir ? mér finnst oft að hvorki bankar eða alþingi nái að meðtaka að fjöldi vinnandi á íslandi er rétt um 132.000 ,- sem sýnir hvað lítið hagkerfið er. svo telja bæði danir og norðmenn um 5 milljónir. sko hvor um sig. allavega er ég ekkert að fara að kaupa því ekki fæ ég vinnu.
GunniS, 26.9.2012 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.