Grafalvarlegt mál

 Nú þarf Mannlif að staðfesta það að þeir standi við fréttina og dómarar að staðfesta orð sín síðan þarf að rannsaka hvort sannara reynist. Hér er nefnilega ekkert smá mál á ferð.

Sé fréttin rétt er ekkert smá  mál að Hæstiréttur sé margklofinn í flokkadráttum

Sé fréttinn röng er það öllu verra við erum að tala um æðsta dómstig landsins.

Það er grafalvarlegt ef rétt væri að blaðamaður skáldaði frétt um æðsta dómstól landsins og ef svo væri hver er þá trúverðugleiki þeirra í öðrum málum.

Það er líka grafalvarlegt ef að félagar Jóns Steinars hafa logið að honum og talað við blaðamann en þræta fyrir það og gefa honum heimild til að opinbera það og þar með gert orð hans og yfirlýsingu ómerka.

Því á að fara fram tafarlaus rannsókn á þessu máli og leiða hið sanna í ljós og skrýtið að ransóknarglaðir þingmenn hafi ekki þegar farið fram á það.

Þetta er nefnilega alls ekkert smá mál


mbl.is Ræddi ekki við dómara Hæstaréttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband