Ekki að ræða það.

Við eigum að nota okkar orku sjálf og aldrei að tengja okkur við sameiginlegt orkukerfi Evrópu. Virkjunarhraði á að taka mið af fjölgun fólks og þörf fyrir innlenda verðmætasköpu.

Ég er á móti þessu til dæmis vegna þess að Bretar settu á okkur hryðjuverkalög og er ekki treystandi og til dæmis vegna þess að það mun  hækka orkuverð hér innanlands það er ekki það gott að búa hér á hjara veraldar að það þurfi að græðgisvæða eitt af því fáa góða sem við eigum eftir og það er raforka á mansæmandi verði þó ekki fyrir alla en orkuverð á landbyggðinni er ekkert lágt og myndi bara hækka yrði tengt við Evrópu.

Virkjanir yrðu síðan byggðar af erlendu vinnuafli þvi það er búið að eyðileggja iðnmenntun hér á landi bæði vegna ástar stjórnvalda á bóknámi og þeirri staðreynd að Íslenskur iðnaður borgar ekki samkeppnis fær laun nema að hægt sé að vinna sér þau inn og flytja síðan til láglauna landa og lifa af þeim þar.

Því segi ég kemur ekki til mála að fara að selja það sem gerir Ísland byggilegt úr landi.


mbl.is Hafa áhuga á orku frá Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Jón Aðalsteinn; jafnan !

Tek undir; með þér. Norður- Ameríkuríkið Ísland; á öngva samleið, með Evrópska grútnum, á nokkurn handa máta - ekki hvað sízt; í ljósi tíðinda kvöldsins, af EFTA/ESB ofríkis samsteypunni, síðuhafi góður.

Með beztu kveðjum /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.4.2012 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband