Náttúra eða náttúra.

Eitt hef ég ekki skilið og skil sennilega aldrei í þeirri náttúruvernd sem hér á sér stað. Samkvæmt þeimkenningum á náttúrann alltaf að njota vafans og höfum við fengið nokkrar stórnvaldsskipanir í þá veru.
En svo koma svona mál þegar einmitt náttúran veldur einhverju ferli sem að mati náttúrusinna er ekki hagfellt. Þá má grípa inn í og breyta þessari sömu náttúru þó að kannski hafi ekki mát stinga niður skóflu þar stuttu áður.

Að mínu mati á þá náttúrann alltaf að njóta vafans vegna náttúrulega aðstæðna það er eldgosa þá hefur framburður aukist og áinnbreytir sér ósköp enföld náttúruleg staðreynd. Séum við því samkvæm sjálfumokkur þá leyfum við henni það og taki hún einhverja grastoppa með þá er það bara þróunn og fari einhverjar jarðir í eiði þá er það líka náttúruleg þróunn.

En viljum við láta náttúruna njóta vafans þá eigum við að gera það öllumstundum ekki bara stundum.


mbl.is Gróður Landbrots í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þarna eru verðmæti í húfi, tún bænda væntanlega og sjálfsagt að verja þau... er það ekki?

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.2.2012 kl. 14:05

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

I sannleika sagt þá finnst mér það en mér finnst spurningin réttmæt miðað við margt annað sem gert er á sviði náttúruverndar það er hvers vegna á að vernda eitthvað sem eðlileg framrás náttúrunnar vill eyða en við öðru má ekki hrófla. Hvar eru mörkin eru þáu i hentistefnu ráðandi afla eða hvar ?

Jón Aðalsteinn Jónsson, 9.2.2012 kl. 15:41

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Égf er sammála þér í því að hentistefna er allsráðandi í náttúruvernd. Þar ráða hræsnarar ríkjum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.2.2012 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband