2007 hugsun

Það virðist enn eima eftir hjá mörgum 2007 hugsunarhátturinn  að gæði séu í réttu hlutfalli við það magn peninga sem að ausið er í viðkomandi stofnun eða jafnvel einstaklinga. Var ekki sagt að há laun í bankakerfinu væru til að viðhalda gæðum og vegna ábyrgðar. Ég glotti nú bara en það sem veldur mér svolítilli furðu er að ráðamenn halda að a´múginn sjái ekki í gegnum þetta ég held að það hljóti að vera en samt er ég hissa á aðgerðarleysi hins sama almúga.

Ég held að hinn almenni borgari trúi því bara ekki þegar að hann les fréttir eða horfir upp á fíflagangin að hér sé um raunveruleika að ræða heldur hljóti hér að vera einhver gjörningur á ferð.

Því miður er ekki svo heldur er hér óbreytt hugsun sem að setti hér allt á annan endann á á ekkert skilið við hægri vinstri fjór eða þrí flokk heldur taumlausa græðgi einstaklinga af öllum kynjum og öllum gerðum.

Hvað hefur díðan fjármálaeftirlitið gert hafur samruni stofnana verið stöðvaður vegna fákeppni hafa bankar verið beittir þrystingi til að losa sig við fyrirtæki.?? Ekki hef ég orðið var við það en það virðist hafa gengið hnökralaust að meta eigin fjárþörf tekna úr vösum landsmanna.

Er síðan 24 000 000 þóknunargreiðsla stjórnarmanna inn í þessari upphæð


mbl.is Ráðuneyti deila um FME
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég mundi segja að það væri 2007 hugsun að við þurufm ekkert Fjármálaeftirlit. Leyfum bara bönkunum að gera það sem þeir vilja í friði.

En núna er 2011 og gott að FME styrkist.

Eða höfum við ekkert lært af hruninu?

Sleggjan og Hvellurinn, 6.12.2011 kl. 09:55

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Ég tel að við þurfum fjármálaeftirlit sem lætur til sín taka en aftur á móti efast ég um þá kenningu að ekkert sé gott nema í réttu hlutfalli við magn peninga sem settir eru í það

Ég er ekki á því að það þurfi ekkert eftirlit en sjáfltaka stofnanna á ríksifé höfum við ekkert lært af því stofnunum ríkisins ber að sína skilvirkni og virkni ef ekki þá þarf að skipta um lið í brúnni.

Ég er síðan ekki frá því að það megi svona hugsa sér að það sé hálfgerður kúgunarsvipur á þessu ef við fáum ekki meiri pening þá vinnum við ekki vinnuna okkar eins vel hljómar þetta ekki svolítið svoleiðis Hvað myndum við gera ef snjóruðningsmaðurinn myndi bara setja tönnina niður við og við nema að hann fengi 100% meira í laun Hann myndi ekki hóta verkfalli heldur bara hreinsa ver mér finnst það oft ekker ólíkt þegar að söngurinn um að eitthvað verði ekki nógu gottnema að það kosti helmingi meira og athyglisvert er að þessi söngur er svo til eingöngu bundin við stjórnsýslugeirann að mínu mati

Jón Aðalsteinn Jónsson, 6.12.2011 kl. 10:11

3 identicon

Hver er árangurinn af starfi FME ?

Við vitum ekki hverjir eiga bankana, við fáum framan í okkur leyndarhyggju, sýndarsektir á dauð og horfin fyrirtæki, skýrslufargan og loforð um rannsóknir og dóma meintra brota, engar viðhorfsbreytingar í fjármálageiranum gagnvart heiðarlegum og sanngjörnum samningum ... í raun ekkert nema yfirlýsingar.

Og núna er því haldið fram að lánakjör frá erlendum lánadrottunum geti ráðist af trúverðugleikavægi FME ... þar sem sjálf stjórnin réði mann með ósvaraða spurningu um meint brot sem eru líklega fyrnd ... eftir "skoðun" aðila að eigin vali ?

Þetta er djók ... svo einfalt er það.

Á öngvan hátt betri en fyrir hrun, bara smá spit and polish.

Enda heyrist varla frá stjórninni nema til að verja offshore viðvaninginn sinn eða þegar kemur að því að fá meiri pening í launarekstrarkostnað.

Hlynur Jörundsson (IP-tala skráð) 6.12.2011 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband