11.11.2011 | 08:20
Vil benda á.
Ég vil benda á að það væri frábært ef að með svona fréttum fylgdi hvort að heimsmakraðsverð á díselolíu hefur hækkað og veldur þessu eða hvort að hér er einungis um að ræða fákeppni og markaðsmisnotkun sem að er allt of algeng að mínu mati hér á landi.
Það myndi hjálpa manni að mynda sér skoðun á málinu og spara manni þá vinnu að leita sér þeirra uplplýsingar svo að maður myndi sér ekki ranga skoðun á málinu. Auk þess væri það frábær fréttamennska.
Olían allt að 11 krónum dýrari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Satt best að segja þá er allt í lagi þótt dísilolían á dýru og fínu jeppana og pikkuppana hjá ríka fólkinu sé dýrara en bensínið á Yarisana og Corollurnar okkar alþýðufólksins.
Serafina (IP-tala skráð) 11.11.2011 kl. 11:09
Það er verst Serafina að díselolían á yarisana hækkar líka og svo hækkar þetta líka húsnæðislánin hjá fólkinu sem að á ekki einusinni bíl
Jón Aðalsteinn Jónsson, 11.11.2011 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.