21.9.2011 | 09:31
Segir ekkert.
Þessi frétt segir manni ekkert að mínu mati, það segir í henni
"Hann benti á að frá árinu 2010 hefði ríkisstofnunum fækkað um 30 og ráðuneytum úr 12 í 10. Við höfum sett á fót nýjar stofnanir, sagði fjármálaráðherra og nefndi í því sambandi embætti sérstaks saksóknara og eignaumsýslu Seðlabanka Íslands og Fjármálaráðuneytisins"
En sparaðist eitthvað í krónum og aurum það er hvergi minnst á það af háttvirtum ráðherra Eg les úr fréttinni að í raun hafi stjórnsýslan ekkert sparað
Eða hvað þýðir á annan hátt eins og segir í málsgreininni hér að neðan
Auðvitað hefur þessi mikli samdráttur sem við höfum staðið fyrir haft mikil áhrif á rekstur ríkisins. En í raun hafa þessir atburðir á Íslandi haft áhrif á opinberan rekstur og vinnustaði á margvíslegan annan hátt"
Eða eftirfarandi
"Hann sagði að mætt hefði á opinberum rekstri á margan annan hátt en að taka á sig niðurskurð"
Mitt álit er að fréttin segi í raun á rósamáli Hipp Hip Húrrey okkur hefur tekist að vernda okkur sjálf og velta öllum byrðunum yfir á almúgann í landinu við erum hipp og kúúl Hipp Hipp húrrey
En þetta er mín skoðun og öllum frjálst að vera ósammála
Engin húrrahróp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eitthvað heyrði ég af þessu í einhverjum miðlinum um daginn.
Það varð að draga fram aukastaf svo að tölurnar litu betur út.
'I stjórn(leysis)sýslunni reyndist samdrátturinn 3,4%. Svona rétt um 10% af því hver hann varð á almennum launþega utan ríkiskerfisins.
Óskar Guðmundsson, 21.9.2011 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.