13.9.2011 | 13:15
Að hafa ekki trú á verkefninu.
Ég er þeirrar skoðunar eftir dvöl á vinnumarkaði í óratíma að eitt af því nauðsynlegasta sem einstaklingur þarf að hafa til að geta sinnt verkefni sínu er trú á því.
Verkefni alþingismanna og kvenna starfsmanna okkar er fyrirtækið Ísland og allt sem því fylgir fólk og fé.
Ég er orðin langþreyttur á starfsmönnum mínum sem að sjá ekkert annað til lausnar en að gefa allt frá sér og láta aðra um það að stjórna málum hér.
Ég er orðin þreyttur á þeim starfmönnum mínum sem að ekki hafa trú á verkefninu og því mælist ég til þess að þeir segi starfi sínu lausu og fái sér starfa þar sem að þeir hafa trú á verkefninu. Annars er komið að þeim tíma punkti að það þarf að segja þeim upp fari þeir eki af sjálfsdáðum.
Ég bið þá um að láta vera að hafa þann nýja starfa Háskólanám á minn kostnað þó að í siðfræði sé.
Evran sterkari en krónan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.