5.5.2011 | 19:38
Aukin skattheimta.
Það eru varla deilur milli þessara háu herra um að hækka lífeyrisjóðsgjöld okkar jú þá fást meiri peningar í kassann peningar sem teknir eru af okkur og við höfum ekkert um að segja hvernig varið er. Eigi að hækka álögur sem teknar eru af launum okkar á að gera það í formi séreignarsparnaðar en ekki lífeyrissjóðsgreiðslna því meðan lífeyrissjóðir hafa verið í farabroddi við að auka skuldir fólkd nú í kreppunni hafa þó þeir sem átt hafa séreignarsjóð geta bjargað sér á honum meðan ormarnir liggja á því sem ekki tapaðist og vilja ekkert gefa eftir. Hækkun lífeyrisjóðs greiðslna í ofvaxið skrímsli kemur því ekki til greina að mínu mati.
Auk þess er þetta hrein og bein skattahækkun ekkert annað.
Iðgjöld til lífeyrissjóða hækki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tek undir hvert einasta orð hjá þér. Þetta er auðvita bara út í hött!
Sumarliði Einar Daðason, 5.5.2011 kl. 20:37
Sammála.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 5.5.2011 kl. 21:07
Samála, þetta er það síðasta sem við þurftum frá þessum mafíustjórnuðu sjóðum!
Sigurður Haraldsson, 5.5.2011 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.