Aukin skattheimta.

Það eru varla deilur milli þessara háu herra um að hækka lífeyrisjóðsgjöld okkar jú þá fást meiri peningar í kassann peningar sem teknir eru af okkur og við höfum ekkert um að segja hvernig varið er. Eigi að hækka álögur sem teknar eru af launum okkar á að gera það í formi séreignarsparnaðar en ekki lífeyrissjóðsgreiðslna því meðan lífeyrissjóðir hafa verið í farabroddi við að auka skuldir fólkd nú í kreppunni hafa þó þeir sem átt hafa séreignarsjóð geta bjargað sér á honum meðan ormarnir liggja á því sem ekki tapaðist og vilja ekkert gefa eftir. Hækkun lífeyrisjóðs greiðslna í ofvaxið skrímsli kemur því ekki til greina að mínu mati.

Auk þess er þetta hrein og bein skattahækkun ekkert annað.

 


mbl.is Iðgjöld til lífeyrissjóða hækki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Tek undir hvert einasta orð hjá þér. Þetta er auðvita bara út í hött!

Sumarliði Einar Daðason, 5.5.2011 kl. 20:37

2 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Sammála.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 5.5.2011 kl. 21:07

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála, þetta er það síðasta sem við þurftum frá þessum mafíustjórnuðu sjóðum!

Sigurður Haraldsson, 5.5.2011 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband