Útskýra takk fyrir

Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér.

"Á fundinum var samþykkt, með fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlitsins, að greiða íslenska ríkinu 6,5 milljarða króna í arð í formi víkjandi láns eða víkjandi skuldabréfs"

Er það útgreiðsla arðs að fá skuldabréf er þá bankinn minn að greiða mér arð ef að ég fæ lan eða skuldabréf hjá honum og hvað þýðir víkjandi. Af hverju greiðir Arion banki ekki bara ríkinu þann arð sem það á rétt á og búið og basta.

Útskyra einhver please fyrir mér fáfróðum manninum.


mbl.is Ný stjórn Arion banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Ég tek undir þetta hjá þér, ég hélt að arðgreiðslur væru ekki skuld - eftir þessu á ríkissjóður ( við ) að greiða arðgreiðsluna til baka á einhverjum tímapunkti ( ekki furða að Arion banki geti borgað bankastjórum vel )

Eyþór Örn Óskarsson, 25.3.2011 kl. 14:16

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nei sko þið skiljið ekki. Þetta er nýja hagkerfið. Það er svo háþróað að það er ekki okkur dauðlegum mönnum ætlað að skilja það.

(En í alvöru talað er þetta auðvitað bara en ein bókhaldsfölsunin til að reyna að veggfóðra yfir allherjargjaldþrot kerfisins.)

Guðmundur Ásgeirsson, 25.3.2011 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband