1.2.2011 | 16:36
Draumalandið
Og Drottningin leit út um gluggann snéri sér að þernu sinni og sagði. "afhverju borða þau bara ekki kökur"
Þessi orð hafa oft verið notuð sem dæmi um sambandsleysi við þegna sína eða innilokun í eigin heima eða algjöra vannþekkingu á lífi hins almenna borgara.
Ég get ekki gert að því þegar ég les fréttir af starfi Alþingis og stjórnvalda þessa daganna að það sé greinilegt að sagan fer alltaf í hring og ekkert breytist.
Skyldur höfuðborgar verði skilgreindar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.