21.11.2010 | 16:12
Leiðréttið mig ef rangt er.
Ég held ég skilji það rétt að umræddir Hagar séu í eigu einhvers banka Þetta fyrirtæki er að fá lán til útrásar á annan markað meðan að fyrirtæki sem en hafa getað haldið sjó mæta oft á tíðum hranalegum viðtökum í hinu sama kerfi.
Ég ætla rétt að vona að ég hafi rangt fyrir mér og að umrætt fyritæki sé í blómlegugm rekstri og hafi staðið við allar sínar skuldbindingar og sé ekki í eigu bankastofnunar sem er þá komin í samkeppni við önnur fyrirtæki.
All Saints fær 20 milljónir punda að láni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góð athugasemd.
Hildur Helga Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 21.11.2010 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.