11.11.2010 | 09:00
Er að koma stríð.
Það er athyglisvert að olíuverð rjúki upp í heimi sem að er á brauðfótum efnahagslega. Þetta eitt og sér getur valldið næstu niðurferð mér finnst því skrítið að menn séu að veðja á að fjárfesta í olíu nema jú að þeir viti að eitthvað sé í upp´siglingu þar sem olíu verður að nota. Fólk sem ekki á pening kaupir ekki olíu en ríki sem að eru í hernaði kaupa olíu vilt og galið. Kannski að innanbúðar menn einhverstaðar búist við hernaði það er alla vega varla fréttir af efnahagsumbótum sem að eru að hækka olíuverð þessa dagana.
En þetta er fínt fyrir þá sem hér á landi umlykja okkur með kærleik það er olíufélögin og fjármagnið nú geta þeir fyrrnefndu hækkað og þá hækka eignir hinna sjálfkrafa
Ekkert lát á olíuverðshækkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.