Hverjum á að trúa

 

 Steingrímur segir.
"Talsvert þarf að koma til svo hægt sé að koma á jöfnuði í afkomu ríkissjóð. Eins og staðan er í dag stefnir í 100 milljarða króna halla á árinu. Þetta kom fram í máli Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, á Alþingi í dag"

Með þetta í huga er gott að minnast þess hvað Jóhanna sagði fyrir stuttu. Hún sagði. " Endurreisn bankanna var ríkinu ekki jafndýr og gert hafði verið ráð fyrir segir forsætisráðherra. Þetta verði til þess að ekki þurfi að skera jafnmikið niður í útgjöldum hins opinbera né hækka skatta jafnmikið og gert hafi verið ráð fyrir"

Eru þau í sömu stjórn?

Þarna er Jóhanna að svíkja það sem samið var um að mínu mati það er að skera niður í útgjöldum ríkisins um ákveðna prósentu tölu ég tel að það megi ákveða að útgjöld  ríkisins eigi að vera sömu og 2004 sem var ekki slæmt ár síðan að uppfæra þau samkv verðlagi og fólksfjölgun hitt er óþarfa bruðl. Ganga síðan úr Schengen og hætta að eiða peningum í Evrópu þvaður þjóðin vill ekkert þangað inn hvort eð er og því fyrr sem menn skilja það því meiri peningur sparast.


mbl.is Stefnir í 100 milljarða kr. halla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna sér fólk bara í eitt skipti fyrir öll hversu mikið er að marka ráðherra "ríkisstjórnar fólksins".  Þau tala bara eftir því úr hvaða átt vindar blása í það skiptið, þegar Jóhanna talaði var norðan átt en var komin yfir í austan-átt þegar Steingrímur talaði.

Jóhann Elíasson, 26.4.2010 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband