Ótrúlega fá bréf

Mér finnst þetta vera ótrúlega fá bréf er það svo að það eru ekki fleiri en postularnir sem taldir eru þurfa að svara varðandi þátt sinn í hruninu. Ég hefði haldið að þeir væru  miklu fleiri. Nú verð ég enn forvitnari um skýrsluna.

Ég hefði  haldið að í fljótu bragði væri staða eftirfarandi aðila þannig að þeir væru borðnir þannig sökum að þeir þyrftu að svara þeim. Bankastjóranir voru bankastjórarnir ekki 6 eða 7 síðan þrír í seðlabankanum svo eru það ca 5 ráðherrar og allavega 6 til 7 útrásarvíkingar fjármálaeftirlitið greiningardeildirnar og svo framvegis.

En bara 12 bréf finnst mér vera skrýtið.

 

 


mbl.is 12 hafa fengið bréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Enda komið í ljós að bankastjórarnir sem lánuð til bankakaupanna í upphafi í stað þess að láta "eigendurna" greiða fyrir þá voru ekki kallaðir til viðtals. Þetta vill Vilhjálmur fjármálagúru meina að hafi lagt grunninn að hruninu.

Landfari, 10.2.2010 kl. 19:15

2 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Þetta eru ráðherrar og opinberir embættismenn.

Sérstakur saksóknari sér um hitt hyskið ef það verður kært, sem ég efa stórlega.

Sveinn Elías Hansson, 10.2.2010 kl. 20:50

3 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Ætli þetta séu ekki keðjubréf?

Þorsteinn H. Gunnarsson, 10.2.2010 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband