24.1.2010 | 10:23
Ekki marktækt prófkjör
Hvers vegna er verið að kjósa þegar að úrslitin eru síðan ekki marktæk fólk er fært á milli sæta vegna kynferðis ég er fylgjandi jafnrétti en það er ekki fólgið í því að sniðganga úrslit prófkjörs þar sem kosið er um málefni en ekki kynferði. Þess vegna er þetta prófkjör í raun ekki marktækt að mínu mati úrslitunum er í raun hagrætt. Það á einnig við um önnur tilfelli og dæmi þar sem úrslitum atkvæðagreiðslna er hagrætt eftir á vegna kvóta eða annars. Eins og ég sagði það er kosið um málefni sem frambjóeðdnur fylgja ekkert annað.
Ef síðan fólki finnst kynjakvótar eðlilegir í stjórnmálum þá er nóg að hafa bara tvo frá hverjum flokki konu og karl því þá virðist staðan vera sú að málefnin skipti ekki máli því að fólk eigi að fylgja línunum sem að flokkurinn gefur síðan er það bara lookið að hafa þetta jafnt svo að hægt sé að slá upp balli og allir hafi dansfélaga.
Guðmundur sigraði í prófkjöri Framsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.