Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015

Fréttir eđa áróđur.

Held ađ flestir sem fylgjast međ heimsmálum fyllist ónotahrolli yfir fréttaflutningi af málefnum Sýrlands.
Ađ á ţessari öld upplýsinga haldi fjölmiđlar ađ ţeir komist upp međ fréttaflutning í anda Víetnamstríđsins er misskilningur. 
Ýmis mannréttindasamtök opinbera síđan hlutdrćgni sína  međ stöđugum fréttum af mannfalli í árásum Rússa ţar sem skipulega er tekiđ fram ađ Rússar drepi bara gott fólk, ekki verđur mannfall í árásum okkar.
Ţađ hefur fariđ minna fyrir mótmćlum sömu samtaka ţegar bandamenn vorir gerđu árás á spítala Lćkna án landamćra. eđa mannfalli af völdum ţeirra í Sýrlandi.

Auđvitađ falla almennir borgarar í loftárásum Rússa ţađ gefur augaleiđ ţegar sprengjum er látiđ rigna af himni ofan ţá deyr fólk og ţađ er sorglegt. 

En samkvćmt fréttaflutningi okkar bestu miđla ţá.

Deyja engir í loftárásum bandamanna okkar nema vondir menn og ţeir fáir,í ţeim árásum deyja engar konur eđa börn.
Er hćgt ađ upplýsa okkur hvernig sá búnađur sem greinir á milli vondra og góđra úr kílómeters hćđ virkar.
Ef ţađ deyja engir í loftárásum okkar eru ţćr ţá yfirleitt ađ gera gagn.
Eru árásirnar kannski ćtlađar til ađ sprengja innribyggingu ţjóđfélagsins í tćtlur svo viđ getum haldiđ inn í landiđ og rćnt ţađ auđlindunum.
Er kannski ađalástćđa hamagangs vestrćnna fjölmiđla sú ađ Rússar eru ađ trufla áćtlunina um yfirtöku Sýrlands í ţágu Vestrćnna hagsmuna og fjölmiđlar ganga erinda ţeirra hagsmuna  gagnrýnislaust.

Síđan er athyglisverđ ţögnin um Jemen en ţar láta menn rigna sprengjum í miklum móđ og enginn segir neitt, hvorki MBL, RÚV eđa ađrir.

Hver er ástćđan jú viđ viljum ráđa hverjir stjórna í viđkomandi löndum og beitum innanlandsátökum sem rökum fyrir ţví ađ viđ séum ađ innleiđa betra stjórnarfar. Afskipti okkar vestrćnu vina komu nú Saddam til valda og sköpuđu Bin Laden.

Lengi vel gekk mađur ađ ţví vísu ađ MBL vćri í fararbroddi alvöru fréttaflutnings á landinu ásamt RÚV en ţeir tímar eru óđum ađ baki, ţví miđur.


mbl.is 200 Sýrlendingar drepnir í árásum Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband