Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
20.10.2007 | 12:07
Kona að meiru
Það ber vott um góða siði og sterkan persónuleika að biðjast afsökunar á því sem að maður telur að maður hafi gert rangt. Tek fram að ég sá þessa grein ekki en finnst allt í lagi að taka fram í svona tilfellum um hverja er að ræða ef það hjálpar til að þeir finnist. Eða könnumst við ekki öll við fréttir eins og sjómaður lamdi mann karlmaður lamdi eiginkonu sína osfrv. Þeir sem vamlausir eru taka þetta ekki til sín og láta þetta sem vind um eyri þjóta. Mér finnst þvi ekkert rangt við að taka fram að um fólk af erlendu bergi brotið sé að ræða í svona málum. Mannlýsingar geta verið það sem leysir málið. Vona að maður þinn hafi náð bata.
Biðst afsökunar á grein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |