Sammála Sigmundi

Ég held að Sigmundur hafi rétt fyrir sér í þessu að hér fari pantað álit. Enda ef hlustaðér á fréttir núna þá sést að það er byrjað að troða hinum eina sannleika ofan í lýðin og það er að hér fari allt til fjandans ef að klafinn verði ekki samþykktur.

Ég er orðin þeirrar skoðunar að nýtt Ísland verði ekki byggt upp nema að fólk líti langt til baka til þess hvernig við stofnuðum það sem var eiðilagt og nýtum okkur það hvernig það var gert með lærdómi af mistökunum.

Því mæli ég með því að vér landsmenn stofnum því nú þegar nýjan banka banka fólksins endurvekjum kaupfélögin og verslunarfélögin og ungmenna félagsandan Íslandi allt.


mbl.is Segir nýtt lánshæfismat S&P mjög sérkennilegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki framsóknarmaður. En ég hef oft velt því fyrir mér hvað hefði gerst ef Sigmundur Davíð hefði ekki verið í tíma og rúmi í þessari stöðu á þessum stað (alþingi- Svipað og ég hef oft velt því fyrir mér hvað hefði gerst ef Jóhann Benediktsson hefði ekki verið lögreglustjóri á Suðurnesjum þegar Hells Angels reyndu að hasla sér völl á Íslandi). Ég trúi því að Sigmundur Davíð hafi tekið afstöðu gegn Icesave af einlægni og trú á íslenska þjóð. Og gerði það strax á fyrsta reit. Og ekki nóg með það. Hann kom fram í upphafi hrunsins með þá tillögu sem á endanum verðum að raunveruleika að afskrifa 20% af skuldum heimila. En varðandi það að enduvekja kaupfélögin!!! Nei, takk!

Helgi (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband