25.11.2009 | 19:56
Þeir kunna ekkert annað
Það er sama einstefnan hjá VG í ríkisstjórn og borgarstjórn en það er að slá keilur með því að minnka ráðstöfunartekjur fólks til að geta útdeilt þeim til annarra samkvæmt þeirra eigin skilgreinda jöfnuði. Til allrar hamingju eru sveitastjórnarkosningar í vor og við íbúar Reykjavíkur getum þá sagt þeim okkar skoðun á þessum málum. Það er ekki erfitt eftir þá kaupmáttarrýnum sem að fólk hefur orðið fyrir og verður fyrir undir velferðarstjórninni sem allt jafnar niður á við þangað til botninum er náð. Megi viska kjósenda verða það mikil á vordögum að þau skilaboð verði send fulltrúunum sem að skiljast.
Ósátt við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vit Grannir og Samspilling munu fá að finna fyrir reiði fólks.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.