22.11.2009 | 12:15
Íslendingar taki forustu
Ég vil að Íslendingar taki forustu í samskiptamálum stjórnvalda og hætti tilgangslausum ferðalögum fram og aftur um heiminn og nýti í staðin Skype sem er ókeypis og virkar alveg eins vel og kokteilboð í reykfylltum bakherbergjum Við það sparast hellingur af peningum sem má nota í eitthvað þarfara stjórnendur eru heima og því til taks og auk þess sparast útblástur sem er gott fyrir móður jörð. Þetta mættu stjórnmálasamtök taka sér til fyrirmyndar eins og þá áætlun að fara að veiða ungt fólk til fylgislags við sig á Facebook
Össur í höfuðborg spænsks sjávarútvegs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fín tillaga Jón. Ef það dugar þeim ekki væri sparnaður í því að ef þetta lið héldi sig á Spáni, það væri ódyrara að halda þeim uppi þar.
Sigurður Þórðarson, 22.11.2009 kl. 12:36
Sammála þér það er furðulegt að þetta fólk skuli ekki geta nýtt sér þá tækni sem orðin er til heldur þarf það alltaf að fara á staðin og knúsa hvort annað veit ekki hvort það er vegna þess að það þarf ekki að borga ferðina sjálft en það hvarflar að mér
Jón Aðalsteinn Jónsson, 22.11.2009 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.