19.11.2009 | 20:17
Rétt niđurstađa
KSÍ komst ađ réttri niđurstöđu í kvöld ađ mínu mati málinu lauk fyrir 4 árum síđan međ ákveđinni gjörđ og ađ ţađ skuli ţyrla upp moldviđri í dag er frekar til marks hve auđvelt er ađ leiđa athygli okkar frá hinum stóu málum líđandi stundar. Hvađa skođun sem fólk hefur á ţessu máli ţá er stađreyndin sú ađ ţví lauk hvađ varđar KSÍ fyrir löngu og sé óánćgja međ ţađ verđur fólk einfaldlega ađ sýna ţađ í nćsta stjórnarkjöri.
Stjórn KSÍ ađhefst ekki frekar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hjartanlega sammála. Give a man a piece of chance. Ţađ virđist einhver ríkjandi löngun hjá fjölmiđlum, og RÚV virđist fara offarir í ţví , ađ taka menn af lífi og helst alla í kring fyrir klúđur. Fjölmiđlar haga sér eins og dómarar götunnar. Mér finnst offarir RÚV í ţessu máli, árásir í kastljósi og hasar fréttaflutningur af ţessu óheppilega máli bera vitni um ört dalandi fagmennsku RÚV. Mér finnst RÚV vera ađ sćkja niđur á sama plan og hasar fréttamennska stöđvar tvö.
Jóhann (IP-tala skráđ) 19.11.2009 kl. 21:12
Heill og sćll Jón ég er innilega sammála ţér ţessu máli er löngu lokiđ.
kćr kveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 19.11.2009 kl. 21:19
Algjörlega sammála ţér í ţessu. Ţetta er ţvílík vitleysa ađ vera ađ gera eitthvađ mál úr ţessu núna mörgum árum seinna og ég tala nú ekki um ţegar er líka löngu búiđ ađ gera ţetta mál upp.
Jóhann Elíasson, 19.11.2009 kl. 21:31
Blessađir og ţakka innlitinn ţađ er gott ađ sjá ađ ég er ekki einn um ţetta álit einhvern vegin finnst mér margt ţarfara ađ skođa í augnablikinu heldur en ađ grafa í fortíđinni nóg er nú ađ moka í núinu samt
Jón Ađalsteinn Jónsson, 19.11.2009 kl. 21:45
Ćtli risnukostnađurinn sé hár hjá KSÍ? Kćmi mér ekki á óvart. Spurning hvernig hann er bókfćrđur.
Guđmundur Pétursson, 20.11.2009 kl. 00:28
Risnukostnađur kemur ţessu máli ekkert viđ Guđmundur, ţarna ertu bara međ "dylgjur" og undirförulshátt, sem á meira skylt viđ femínista og annađ öfgafólk.
Jóhann Elíasson, 20.11.2009 kl. 11:20
Ég held ađ stjórnarmenn KSÍ ţurfi ađ sníđa sér stakk eftir vexti og kaupa sér ekki dýrari gleđikonur en ţeir og KSÍ hafa efni á.
Líka vođalegt dómgreindarleysi ađ nota credit kort KSÍ í svona hluti og veltur upp ţeirri spurningu hvort einhverjar verklagsreglur séu í gangi varđandi notkun credit korta KSÍ.
Guđmundur Pétursson, 21.11.2009 kl. 11:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.