4.11.2009 | 22:18
Tími aðgerða er komin
Við getum mótmælt þessu við getum kveinað og kvartað yfir óréttlætinu en er ekki tími svoleiðis liðin og komið að tíma aðgerða. Það er ekkert gegnsæi í neinu sem gert er og bankar og ríkistjórn fara sínu fram en við skulum muna það að við eigum síðasta orðið ef þið eruð ósátt við niðurfellingu skulda á 1998 hjá Kaupþing eða þessa aðgerð gegn Festi þá er þetta einfalt tæmið bækur ykkar og flytjið viðskiptin annað hættið að versla í Bónus en ekki gera ekki neitt því annars heldur þetta bara áfram. Það er ógæfa Festis að það gleymdist ekki að bókfæra skuldir þeirra eins og kom fyrir suma skuldunauta Landsbankans sem að nú standa með öxina í topp stöðu og kljúfa aðra í herðar niður.
Hverjum skyldi annars vanta þennan kvóta skora á fólk að fylgjast með hvað verður um eigur þessa útgerðarfyrirtækis og hvar þær lenda .
Segja bankann keyra lífvænlegt fyrirtæki í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.