17.10.2009 | 23:42
Ekki margt um þetta að segja.
Þetta hefur verið ljóst nokkuð lengi að stjórnvöld hér væri gungur og myndu láta undan þeim kröfum sem væru í gangi. Það er síðan athyglisvert að kúgun og yfirgangur sé notaður milli siðaðra þjóða til að ná fram markmiðum sínum. Ég ætla ekki að hafa mörgu orð um þetta að sinni annað en það að mínu áliti ætti þjóðin að taka sig til á morgun og setja þessi vesælu stjórnvöld af og pakka niður fyrir sendiherra Breta og fullrtrúa Hollendinga og senda hvoru tveggja heim. Þetta er ömurlegt lið og ekki var betra að heyra í sendiherra Dana það er fyrrverandi tala um mikilvægi norræns samstarfs á norðurslóðum eg veit ekki til að Danaveldi sé á norðurslóðum nema þar sem það er í skjóli gamalla nýlendu elda gilda sjálfir eiga Danir engan rétt eða aðgang að Norðurslóðum og Norrænt samstarf þvílík þvæla.
En ekki meira núna vegna bræði maður þarf víst að gæta tungu sinnar.
En ekki meira núna vegna bræði maður þarf víst að gæta tungu sinnar.
Icesave-fyrirvörum breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tungulipur ertu Jón Aðalsteinn og varkár í meira lagi, enda eins og þú segir, bræðin er mikil og best að passa sig! Nei, það er ekki í lagi að láta hefta sig þegar svona hlutir eru að gerast fyrir framan andlitið á sér, við eigum einmitt að láta gammin geysa sem aldrei fyrr og fjandin eigi varkárni og orðaval í þessu fokking máli!!!
Guðmundur Júlíusson, 18.10.2009 kl. 00:02
Sennilega er aðeins eitt að segja
Hypjið ykkur burt og takið Steingrím og Jóhönnu með ykkur - þeim langar hvort sem er til Brussel
Örvar Már Marteinsson, 18.10.2009 kl. 00:10
Vertu viss Guðmundur það kemur meira seinna það sýður á mér að ganga þvert gegn vilja þjóðar og þings grrrrrrrrrrrr.
Samála þér Örvar
Jón Aðalsteinn Jónsson, 18.10.2009 kl. 00:16
Örvar þú gleymdir sjálfstæðisflokknum og hórunni hans,
Sigurður Helgason, 18.10.2009 kl. 04:26
Vel mælt Jón Aðalsteinn
Gullvagninn (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 08:30
Ég man ekki betur en að Alþingi hafi samþykkt fyrirvara við Ices(L)ave-ábyrgðina í sumar ef Bretar og Hollendingar sætta sig ekki við hana, þá er BARA dómstólaleiðin eftir. Þegar bankarnir voru einkavinavæddir voru það ein af stóru rökunum AÐ ÞÁ BÆRI RÍKIÐ EKKI LENGUR ÁBYRGÐ Á GJÖRÐUM ÞEIRRA. Var bara verið að BLEKKJA almenning þá ein og á að gera núna?
Jóhann Elíasson, 18.10.2009 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.