Gleðifrétt

Í öllu því svartsýnisböli sem að á okkur dynur þessa dagana er hér smá sólargeisli. Ég get gert mér í hugarlund gleði foreldrana þegar drengurinn fannst og sennilega hefur þessi yfirlætislausa frétt vakið mikinn fögnuð um heimsbyggðina því ég er viss um að hugur margar hefur verið við það hver hefðu orðið  örlög hans meðan að hann faldi sig á háaloftinu.


mbl.is Drengurinn fannst á lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband