VIl sjá Gallupp könnun

Ég bara því miður trúi ekki Fréttablaðinu ég myndi vilja sjá vandaða Gallup könnun því að ég trúi því ekki miðað við hvað maður heyrir hjá náunganum að stjórnin hafi 47% fylgi 20% væri nær miðað við könnun sem að ég gerði í nær umhverfi mínu. En áður hafði hún um 70% fylgi í því sama umhverfi.

Fyrir mitt leiti þá geld ég orðið vara við því að allt sem að ég les eða heyri í fjölmiðlum í dag sé hinn besti fánnlegi sannleikur líðandi stundar.


mbl.is Ríkisstjórnin með 43% stuðning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurður Eðvaldsson

Eftir að ég tók nokkra tvo Aðferðafræði áfanga og einn Upplýsingarýni áfanga við Háskólan á Akureyri á síðasta skólaári þó hef ég bara tekið upp þá reglu að treysta ekki skoðanakönnun hvaðan sem hún kemur nema ég geti séð niðurstöðurnar, spurningarnar og annað sjálfur. Gallup gefur ýmist út fréttatilkynningu sem Mogga menn hafa yfirleitt tengt við frétt sína og sýna þeir svona gróflega hvað var spurt og niðurstöður. Því tek ég undir þetta ... vill sjá Gallup könnun.

Daníel Sigurður Eðvaldsson, 29.7.2009 kl. 08:49

2 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Algerlega sammála þér Jón, sérstklega hef ég líka á tilfinningunni að VG hafi í raun ekki meira en 10% fylgi miðað við öll sviknu loforðin fyrir kosningar.

Ég hef bara ekki heyrt einn einasta mann styðja þessa ríkisstjórn í langan tíma.

Við verðum að fá Gallup könnun fljótlega.

Sigurður Sigurðsson, 29.7.2009 kl. 09:11

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Gaman að sjá hvar margir trúa ekki skoðanakönnunum þegar niðurstaðan hugnast þeim ekki   heheheh 

Jón Ingi Cæsarsson, 29.7.2009 kl. 09:15

4 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Jón Ingi, þvi miður fyrir þig og þína líka þá er þetta allt á réttri leið.  Þetta er búið spil hjá VG og Samspillingunni innan tíðar !!!

Sigurður Sigurðsson, 29.7.2009 kl. 09:31

5 Smámynd: Fannar frá Rifi

hvar eru allar skoðanna kannaninnar? venjulega væru tvær til þrjár í hverjum mánuði birtar. þessi er sú fyrsta frá því eftir kosningar.

Fannar frá Rifi, 29.7.2009 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband