Er Hekla að fara að gjósa

Ekki vekur það mikla athygli hjá fréttamönnum að fólki virðist ráðlagt að ganga ekki á Heklu ef fréttin er rétt. Mér finnst þetta frétt ef kvikuhreyfing undir Heklu er orðin það mikil að fólki er ráðlagt að ganga ekki á fjallið og að þetta æti þá að vera almenningi kunnugt. En sennilega eru fjölmiðlar of önnumkafnir við að koma þjóðinni í ESB og fá okur til að borga Icesave skuldir sumra eiganda sinna til að mega vera að því að sinna svona smámálum
mbl.is Skátar lögðu hönd á plóg á Þingvöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vandamálið snýr víst að því að menn geta ekki komið sér saman um hver á að vara við gosinu  og borga uppsetningu varúðarskilta sem búið er að hanna.

Atli Sturluson (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband