Hvernig á svona liđ ađ vinna leik.

Ég er staddur á íţróttakappleik tvö liđ eru ađ etja kappi ţađ sem vekur athygli mína er ţjálfari og leikstjórnendur annars liđsins. Ţau ćđa eftir hliđarlínunni og segja leikmönnum ađ ţeir séu getulausir gagnslausir  og ţađ eina rétta sem ađ ţeir geri í stöđunni sé ađ ganga í rađir hins liđsins.

Síđan ţegar sókn liđsins gerist full djörf ţá skipta ţau út sóknarmönnum fyrir ţunglamalega varnarmenn. Ţetta endar auđvitađ međ ţvi ađ andstćđingarnir skora. Liđiđ sem leikur svona afleitlega vegna lélegrar stjórnar er í raun hin Íslenska ţjóđ og allir vita hverjir leikstjórnendurnir eru.

Vćri um alvöru iţróttaleik ađ rćđa vćru ţjálfararnir látnir taka pokann sinn og nýr ţjálfari sem bćri vćntum ţykju fyrir liđinu og hefđi trú á sigri ráđin ţví ađ ţjálfari sem á ţann heitasta draum ađ komast á mála hjá hinu liđinu leikur varla til sigurs.

Mikiđ vildi ég ađ stjórnmál vćru líkari íţróttum stundum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband