20.7.2009 | 15:42
EInn flokkur ein stefna.
Bara stutt hugsun hér hjá mér.
´
Í fréttinni stendur "Þráinn segir borðleggjandi að hann hafi framfylgt stefnu flokksins í málinu og hinir ekki"
Síðan segir "Stjórn Borgarahreyfingarinnar ætlar að gefa þremenningunum frest út vikuna til að sanna einhvern veginn að þessi afstöðubreyting þeirra hafi verið óumflýjanleg"
Eins og ég skil þetta þá á að gefa þremenningunum frest til að sanna að þeir hafi greitt atkvæði á réttan hátt en til þess þurfa þau að brjóta trúnað á gögnum sem að þeim hafa verið sýnd. Vill þá Borgaraflokkurinn að þingmenn hans brjóti lög eða telur stjórn flokksins sig umkomna að ákveða hver rétt samviska sé fyrir þingmenn sína. Mig langar að vita það.
Eiga þeir ekki að kjósa samkvæmt eið sínum við þjóðina en ekki til að þjóna hagmunum flokksins. Þremenningarnir hafa hækkað í áliti hjá mér en einungis þeir.
Óvissa um samstarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er ánægður með hvað flokkurinn sem ég kaus fær mikla auglýsingu og er mér slétt sama hvernig hver kaus. Jóku tókst ekki að svínbeygja alla þingmenn X-O svo þetta er bara hið besta mál, áfram X-O !!!
Sævar Einarsson, 20.7.2009 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.