8.7.2009 | 12:01
Seinheppin olíufélög.
Oft virðist mér eins og að þegar Íslensku olíufélögin hækki sína vöru þá fylgi því verðfall á heimsmarkaði stuttu seinna skildum við Íslendingar hafa svona mikil áhrif á heimsmarkaðinn eða er þessi tilfinning mín tilkomin vegna þess að
Í fyrsta lagi þá hækka olíufélög hér dropann þegar að olía lækkar á markaði
Í öðru lagi þá hækka olíufélög hér dropann þegar olían hækkar á markaði.
í þriðja lagi þá hækka olíufélögin hér dropann ótt og títt þess á milli en lækka hann mun sjaldnar.
En olíufélögum til varnar virðast líka oft fylgja fréttum um olíu lækkun á markaði þá á einhvern undarlegan hátt fylgir krónan daginn eftir kannski er búið að tengja hana við olíu.
Þetta er þó tilfinning mín frekar en fjallgrimm staðreynd.
Hráolían lækkar enn í verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.