Endurskoðendur?

Nú er ég ekki með neina þekkingu á öðru en heimilisbókhaldi. Ég hef þó staðið í þeirri meiningu að allir ársreikningar fyrirtækja væru endurskoðaðir að þar til gerðum löggiltum endurskoðendum og að eftir þá yfirferð væri nafn löggilts endurskoðanda lagt við reikningana. Það ætti að vera ábyrgðar stimpill. Hvernig stendur á því að uppgjör þessara fyrirtækja hlýtur að hafa fengið vottun af til þess bærum aðilum sem eru í raun fyrsta varnaðarþrepið. Brást það eða er þetta rangur skilningur hjá mér.
mbl.is Sjóvá skuldaði í bótasjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband