5.7.2009 | 13:48
Leitið og þér munuð finna
Eftir nokkurra daga hávaða læti og annað til að drepa málinu á dreif mun þessi skýrsla finnast. Það er nefnilega þannig að það sem Davíð hefur sagt hefur i allflestum tilfellum reynst satt. Ég er nokkuð viss um að ef sannleiks prósentan í hans orðum er skoðuð og borin saman við þá sem nú ríkja og marga aðra úr stjórnmálum og atvinnulífi þá mun Davíð Oddsosn ekki skora lægst.
![]() |
Ekki fundið neina slíka skýrslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvort sem þessi gögn sem Davíð talað um eru til eða ekki þá eru engar líkur á að þau finnist enda væri það ekki ríkisstjórninni mjög í óhag eins og hún hefur kosið að halda á málum.
Hjörtur J. Guðmundsson, 5.7.2009 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.