8.6.2009 | 09:23
Svo 2007
Ţađ er orđiđ orđtćki ađ eitthvađ sé svo 2007 notađ ţegar talađ er um eyđslu og bruđl ţví hlýtur áriđ 2007 ađ vera gott dćmi um ađ allt var í blóma. Ţess vegna datt mér í hug ađ skođa útgjöld ríksisins 2007 og síđan 2009 tala fyrir 2007 kemur fyrst.
Forsćtisr 1.186,5 -- 2.221,1
Menntamálar 46.251,8 -- 58.801
Utnaríkisr 9.708 -- 12.256,9
Landbunađar 13.822 -- 17.546,8 ţetta er tala Sjavarútv og Lanbúnađarr
Sjávarútvegsr 3.003.8 --
Dóms og K 20.815,1 -- 23.456,4
Félagsmálar 32.698,1 -- 113.140,5
Heilbrygđis og tr 144.648,8 -- 115.659,7
Fjármálar 36.386,1 -- 55.234,9
Samgöngur 23.329,8 -- 50.972,8
Iđnađarr 4.255,7 -- 6.280,5
Viđskiptar 1.668,9 -- 2.715,3
Hagstofa 595,3 -- Falliđ niđur
Umverfisr 4.950,8 -- 6.631,8
Ég sá ekki annađ en ađ ţađ vćri hćgt ađ ná umtalsverđum árangri međ ţví ađ bakka bara til 2007 Ţađ ruglar mann ađ ţađ er búiđ ađ fćra saman Sjávarútveg og landbúnađ og svo hafa trygginarmál fćrst á milli félagsmálaráđuneyti og heilbrigđisráđuneytis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.