26.5.2009 | 20:27
Gamli tíminn
Við erum komin aftur milli 1980 til 1990. Þessi aðgerð hefur bara eitt i för með sér fólk skilur á pappírunum við hofum verið þarna og höfum séð þetta áður. Enda ekki skrítið þar sem að riðlast er endalaust á fölskyldum og meðaltekjufólki. Það er greinileg áherslan hjá bæði hægri og vinstri að það eiga allir að vera einstakir og sennilega bráðum allir í grænum kakki galla. Það verður innleitt með skattheimtu og reglugerðum um hóflegt líferni og reglusama hegðun.
Leggja til hækkun leikskólagjalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Langaði að benda á að þetta er EKKI ríkisstjornin heldur borgin!...
Hekla (IP-tala skráð) 26.5.2009 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.