26.5.2009 | 12:35
Verðtrygging
Ef þetta er afleiðing gengis hvers vegna hækkar þá húsnæðisliður þetta er í raun dapurleg afleiðing þess glæpakerfis sem verðtryggingin er orðin hún fæðir sjálfan sig í endalausum vexti eins eldur. Hún kemur því til með að brenna þangað til hún hefur eitt öllu lífvænlegu hér á landi.
Gengi krónunnar skýrir hækkun vísitölunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gammon
- benediktae
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- eeelle
- ea
- gesturgudjonsson
- gisliivars
- neytendatalsmadur
- gretarro
- gelin
- morgunn
- zumann
- hreinn23
- gullvagninn
- skulablogg
- heidathord
- heimssyn
- helena
- helgigunnars
- drum
- hrenni
- hogni84
- johanneliasson
- jonvalurjensson
- krist
- solir
- oliskula
- os
- ragnar73
- fullvalda
- fullveldi
- nafar
- sigaxel
- sigurduringi
- siggisig
- sisi
- sigurjonth
- solthora
- summi
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- thordisb
- tbs
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Spurt er
Lifir stjórnin út mánuðinn
Nei 49.3%
Já 50.7%
69 hafa svarað
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Apríl 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Ágúst 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 234989
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu fyrst að fatta það núna? Þessi verðtrygging (eignaupptaka) hefur mér verið hugleikin frá 1990 eitthvað. Var að hugsa um að kæra þessa verðtrygginu lána til Mannréttindadómstóls á sínum tíma en þar sem ég er skuldari þá hafði ég ekki efni á því. Það sem mér finnst furðulegast er að fólk er fyrst núna að vakna upp úr dái "Verðtrygging hvað" Í 30 ár hefur verðtrygging lána verið við lýði. Fyrstu tvö árin voru launin verðtryggð líka. Síðan var verðtrygging launa afnumin en ekki verðtrygging lána. Svona verðtrygging er hvergi nema hér. Af hverju stóðum við ekki upp fyrir löngu síðan og mótmæltum? Sjáfsagt af því að við höfum alltaf verið góðir leiguliðar Íslenska Ríkisins.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 26.5.2009 kl. 12:52
Nei bloggvina er búin að vita þetta lengi en nú er eiginlega komið nóg eins og Kiðhús sagði í ævintyrinu og jú við höfum verið góð en eru þeir tímar ekki að líða undir lok það er hægt að bíta deigt járn svo bíti
Jón Aðalsteinn Jónsson, 26.5.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.