10.5.2009 | 19:00
Óska nýrri stjórn til hamingju
Ég óska nýrri ríkisstjórn til hamingju með að hafa náð samkomulagi um að vera ósammála. Ég er að vísu á móti flestu því sem að þessi stjórn stendur fyrir en það breytir því ekki að ég óska henni til hamingju og óska henni velfarnaðar. Ég hvet síðan þingmenn stjórnarinnar til að nýta tíman og vinna vel því að ég spái þessari stjórn ekki langlífi og ég spái einnig því að fæstir sem í henni sitja nái endurkjöri í næstu kosningum. Til þess að svo væri má mætti mikið breytast í aðgerðum og málflutningi þeirra.
Aukin tekjuöflun könnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef það verður unnið jafn velog var unnið að stjórnarmyndunarviðræðunum býð ég ekki í framhaldið hjá þessu ósamstæða liði.
Jóhann Elíasson, 10.5.2009 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.