27.4.2009 | 22:55
Reddar ESB atvinnuleysinu
Auðvitað vilja stjórnmálamenn í ESB það opnast möguleikar á tugum ef ekki hundruðum nýrra starfa sem hægt er að planta í þeim sem að þarf að forða frá því að vinna við framleiðslu störf og aðra gjaldeyrisskapandi vinnu. Launakostnaður þeirra verður svo bara enn einn pakkinn sem lendir á baki þeirra sem reyna að skapa gjaldeyrir fyrir þjóðarbúið. Eða þannig lýtur þetta út fyrir mér. Því það er óskiljanlegt að umsókn um ESB og evru leysi öll okkar mál það breytist ekkert við erum jafn skuldug jafn fá búum enn á sama stað það er eitthvað annað þarna á bakvið svona eins og öngullinn sem falin er bak við beituna. Það gerir enginn eitthvað fyrir ekkert ekki ESB frekar en aðrir einhverstaðar er svarti Pétur í þessu öllu saman.
Ekki víst að langt sé í land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
http://marwin.blog.is/blog/marwin/entry/863609/
Ég kem inná atvinnuleysi í færslu minni um ESB.
"Atvinnuleysisstig hefur verið hátt tinnan ESB sögulega séð, þó misjafnt eftir löndum en talað er um fasta prósentu upp á 10-12% í heild. Í það mesta má nefna 32% atvinnuleysi að meðaltali síðustu 10 ár á Spáni"
ESB er ekkert að fara redda atvinnuleysi, svo er það líka...það eru um 1500 auglýstar stöður á Íslandi eins og staðan er í dag, fólk er samt ekki til í að flytja með fjölskyldu sýna út á land, afhvejru ætti það að vera meira til í að flytjast út með þær?
Ottó Marwin (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 23:31
Bull fullyrðing um Spán Marwin. T.d. var minnsta atvinnuleysi í sögu Spánar árið 2004 og í maí 2008 jókst atvinnuleysi þar í fyrsta sinn í maímánuði frá 1979. Kasta hérna fram mynd sem sýnir starfsgildi.
...og graf sem sýnir atvinnuleysi þar. Lækkandi allt til seinni hluta 2007
Eins og þú sérð er þessi 30% tala tóm tjara. Atvinnuleysi á Spáni var 12.8% í nóvember s.l. Þar var snörp dýfa á tíunda áratugnum en ekkert miðið við á fyrri hluta þess níunda. Þ.e. stuttu áður en Spánn gekk í ESB (1986).
Plís Ottó Marwin, ekki ljúga að fólki. Það er ekki fallegt að ala á hræðsluáróðri og ofstopa þó þú sért andvígur ESB.
Páll Geir Bjarnason, 28.4.2009 kl. 02:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.