Standa við stóru orðin

Bendi á að það er ekki nóg að vera svokallaðir sigurvegarar kosninganna. Fyrir kosningar voru öll vandamál auðleysanleg og mest lá á að fjalla um greiðslur til manna. Nú eftir kosningar virðist vígahamurinn vera að fara af mönnum. Við sem að ekki aðhyllumst stefnu hinna svokölluðu sigurvegara kosninganna eigum heimtingu á því að þeir standi við stóru orðin. Vega þess að þeir með sigri sínum komu í veg fyrir þá möguleika sem að við sem töpuðum teljum að henti betur.
mbl.is Atli: Atvinnuleysið er þjóðarböl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband