Hvað skal eiginlega kjósa

Valið er erfitt og bið um hjálp í bloggi hér á undan þar sem að menn og konur geta sagt mér hvern ég ætti að kjósa og hvers vegna. Umræðurnar voru frekar daufar að mínu mati.
mbl.is Lokaorð formanna til kjósenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mín skoðun er sú að Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur beri meginábyrgð á efnahagshruninu.  Þeir eru því útilokaðir.

Sjálf hef ég verið í vafa allt þar til í dag.  Enginn flokkur er nákvæmlega eins og ég vildi hafa hann.  Atkvæði á mínu heimili skiptast þannig;  Borgarahreyfing 2, Samfylking 1 og V-Grænir 1.  Ég er mjög sátt með þá niðurstöðu. 

Gangi þér vel.

Anna Einarsdóttir, 25.4.2009 kl. 01:29

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll og blessaður.

Hvet þig til þess að kjósa sjálfan þig á þing til áhrifa með beintengdu lýðræði sem losa mun úr fjötrum flokkakerfis.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 25.4.2009 kl. 02:09

3 identicon

Fræðist um spillingu Framsóknarflokksins => http://framsoknarskolinn.barnaland.is/

Valsól (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 05:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband